Ferill 26. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 26 . mál.


941. Frumvarp til laga



um breyting á tollalögum, nr. 55/1987, og lögum nr. 97/1987, um vörugjald, með síðari breytingum.

(Eftir 2. umr., 5. apríl.)


I. KAFLI

Breytingar á ákvæðum tollalaga, nr. 55/1987, með síðari breytingum.


1. gr.

    Á 6. gr. laganna verða eftirfarandi breytingar:
    1. tölul. 1. mgr. orðast svo: Að lækka eða fella niður tolla í samræmi við ákvæði í fríverslunar- og milliríkjasamningum sem Ísland er aðili að. Jafnframt að láta að öðru leyti koma til framkvæmda ákvæði í slíkum samningum, bókunum og viðaukum við slíka samninga sem teljast óaðskiljanlegur hluti þeirra, svo og breytingar sem kunna að verða gerðar á slíkum samningum og bókunum og viðaukum við þá. Þegar heimild þessari er beitt skal jafnframt heimilt að fella niður almennan toll í dálki A í tollskrá af hráefni eða efnivörum til innlendrar framleiðslu og lækka toll í allt að 7,5% í öðrum tilvikum. Falli fríverslunar- eða milliríkjasamningur úr gildi eða ákvæðum þeirra er breytt með þeim hætti að forsendur til lækkunar eða niðurfellingar tolla eru ekki lengur til staðar skal almennur tollur í dálki A í tollskrá taka gildi.
    13. tölul. 1. mgr. orðast svo: Að fella niður eða endurgreiða tolla af hráefni, efnivörum og hlutum í innlendar framleiðsluvörur ef tollar á sams konar erlendri framleiðsluvöru eru jafnháir eða lægri en af efnivörunum. Sama gildir um vélar, vélarhluta og varahluti sem notaðir eru til aðvinnslu slíkra vara.
    16. tölul. 1. mgr. orðast svo: Að fella niður toll af vélum, tækjum, rafmagnsvörum og öðrum fylgihlutum sem ætlaðir eru til nota í flugvélum og skipum. Sama gildir um hluti sem ætlaðir eru til viðgerða eða annarrar aðvinnslu flugvéla og skipa.

2. gr.

    Við XII. kafla laganna bætist ný grein er verður 120. gr. A og orðast svo:
    Heimilt skal að leggja verðjöfnunargjöld á innfluttar vörur sem unnar eru úr hráefnum úr landbúnaði samkvæmt þeim skilmálum sem kveðið er á um í bókun 3 við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, svo og öðrum fríverslunar- og milliríkjasamningum og bókunum við þá. Jafnframt skal heimilt að leggja slík gjöld á vörur sem eigi geta notið tollmeðferðar samkvæmt ákvæðum samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eða ákvæðum annarra fríverslunar- og milliríkjasamninga og skal þá miðað við mismun á því innlenda viðmiðunarkerfi er skilgreint er í bókun 3 og heimsmarkaðsverði.
    Séu verðjöfnunargjöld lögð á skv. 1. málsl. 1. mgr. er óheimilt að leggja jafnframt á gjaldskylda vöru frá samningsaðila tolla eða önnur sambærileg gjöld nema annað leiði af ákvæðum bókunar 3 við EES-samninginn svo og annarra fríverslunar- og milliríkjasamninga og bókunum við þá.
    Innheimta verðjöfnunargjalda samkvæmt þessari grein hefur eigi áhrif á innheimtu tolls samkvæmt tollskrá af vörum sem eigi geta notið tollmeðferðar samkvæmt ákvæðum samnings um Evrópska efnahagssvæðið eða ákvæðum annarra fríverslunar- og milliríkjasamninga nema þar sé kveðið á um annað.
    Verðjöfnunargjald skal lagt á og innheimt við tollmeðferð vöru.
    Ráðherra getur með reglugerð kveðið nánar á um verðjöfnunargjöld samkvæmt ákvæðum þessarar greinar, flokkun til gjaldskyldu, sönnun um samsetningu gjaldskyldra vara svo og annað sem lýtur að álagningu og innheimtu gjaldanna. Jafnframt getur hann með sama hætti mælt fyrir um niðurfellingu tolla og annarra sambærilegra gjalda þegar verðjöfnunargjald er lagt á vöruna. Um lögvernd verðjöfnunargjalda fer skv. 111. gr.

3. gr.

    Á 143. gr. laganna verða eftirfarandi breytingar:
    2. mgr. orðast svo:
                  Ráðherra er einnig heimilt að gera slíkar breytingar á tollskrá til þess að aflað verði nauðsynlegra upplýsinga um innflutning og útflutning á einstökum vöruflokkum. Sama gildir vegna framkvæmdar fríverslunar- og milliríkjasamninga en í því tilviki skal jafnframt heimilt að taka upp nýja dálka fyrir tolla eða gjöld sem þar kann að vera kveðið á um.
    Síðari málsliður 3. mgr. verður 4. mgr. og breytist röð annarra málsgreina í samræmi við það.

4. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á tollskrá í viðauka I við tollalög:
    1. mgr. í viðauka I orðast svo:
                  Dálkur A í tollskránni gildir fyrir allar innfluttar vörur nema um þær gildi sérreglur í dálki E. Dálkur E í tollskránni gildir fyrir vörur sem fluttar eru inn samkvæmt ákvæðum samnings um Evrópska efnahagssvæðið. Ráðherra er heimilt með þeim skilmálum, sem kveðið er á um í samningnum eða öðrum fríverslunar- og milliríkjasamningum, að ákveða með reglugerð eða öðrum fyrirmælum sérstaka tollmeðferð á vörum sem flokkast undir 1.–24. kafla tollskrárinnar.
    Tolltaxti í dálki E í 25.–97. kafla tollskrárinnar verður 0%. Ráðherra er heimilt að lækka almennan toll í dálki A í sömu köflum í allt að 7,5%.
    Tollur á vörum í tollskrárnúmerunum 8431.4200 og 8431.4300 fellur niður.
    Tollur á vörum í vörulið 8426 fellur niður.

II. KAFLI

     Breytingar á ákvæðum laga nr. 97/1987, um vörugjald, með síðari breytingum.

5. gr.

    3. gr. laganna orðast svo:
    Gjaldflokkar vörugjalds skulu vera eftirfarandi, sbr. upptalningu tollskrárnúmera gjaldskyldrar vöru í viðauka I við lög þessi:
    Af vörum í gjaldflokki A skal greiða 6% vörugjald.
    Af vörum í gjaldflokki B skal greiða 9% vörugjald.
    Af vörum í gjaldflokki C skal greiða 16% vörugjald.
    Af vörum í gjaldflokki D skal greiða 20% vörugjald.
    Af vörum í gjaldflokki E skal greiða 25% vörugjald.
    Af vörum í gjaldflokki F skal greiða 30% vörugjald.

6. gr.


    Við 5. gr. laganna bætist ný málsgrein er orðast svo:
    Ráðherra getur með reglugerð ákveðið að gjaldstofn tilgreindra innfluttra vöruflokka skuli ákveðinn í samræmi við ákvæði 6. gr.

7. gr.


    Við 1. mgr. 6. gr. laganna bætist nýr málsliður er orðast svo: Ef framleiðandi eða heildsali vöru er jafnframt smásali hennar eða heildsöluverð vöru liggur ekki fyrir af öðrum ástæðum geta skattyfirvöld metið hvað telja skuli eðlilegt heildsöluverð vörunnar. Við slíkt mat skulu skattyfirvöld taka mið af því sem almennt gerist í slíkum viðskiptum milli óskyldra aðila.

8. gr.


    Eftirfarandi breytingar verða á 8. gr. laganna:
    2. málsl. 3. mgr. orðast svo: Gjalddagi er fimmti dagur þriðja mánaðar eftir lok uppgjörstímabils vegna sölu eða afhendingar á því tímabili.
    Í stað 5. mgr. komi tvær nýjar málsgreinar er orðast svo:
                  Álag skv. 4. mgr. skal vera 2% af þeirri upphæð sem vangreidd er, fyrir hvern byrjaðan dag eftir gjalddaga, þó ekki hærra en 20%.
                  Sé vörugjald ekki greitt innan mánaðar frá gjalddaga skal greiða ríkissjóði dráttarvexti af því sem gjaldfallið er. Dráttarvextir eru þeir sömu og Seðlabanki Íslands ákveður samkvæmt lögum nr. 36/1986.

9. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 10. gr. laganna:
    Í stað orðanna „laga nr. 10/1960, um söluskatt“ í 1. mgr. koma orðin: laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt.
    2. mgr. fellur brott.

III. KAFLI

Gildistaka o.fl.


10. gr.

    Lög þessi öðlast gildi 1. júlí 1993 en þó ekki fyrr en samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið tekur gildi að því er Ísland varðar. Ákvæði þeirra skulu taka til allra þeirra vara sem þá eru ótollafgreiddar, þó ekki vara sem afhentar hafa verið með bráðabirgðatollafgreiðslu.

Ákvæði til bráðabirgða.


    Allir þeir, sem stunda starfsemi sem skattskyld er samkvæmt lögum um vörugjald og eru ekki skráðir á vörugjaldsskrá við gildistöku laga þessara, skulu tilkynna innan 15 daga frá því að lög þessi öðlast gildi um rekstur sinn og starfsemi til skattstjóra þar sem þeir eru heimilisfastir.
    Þrátt fyrir ákvæði 10. gr. taka lög þessi gildi þegar í stað að því er varðar niðurfellingu vörugjalds á vörum í eftirfarandi tollskrárnúmerum:
    2523.1000     4403.3500     7003.1100     7009.9100     7214.5001
    2523.2100     4403.9100     7003.1900     7009.9200     7214.6001
    2523.2900     4403.9200     7003.2000     7016.1000     7217.1100
    2523.3000     4403.9900     7003.3000     7016.9009     7217.1200
    2523.9000     6801.0000     7004.1000     7213.1001     7217.1900
    3816.0000     6810.1100     7004.9000     7213.2001     7217.2100
    3823.4000     6810.1900     7005.1000     7213.3101     7217.2200
    3823.5000     6810.9100     7005.2100     7213.3901     7217.2900
    4403.1000     6810.9900     7005.2900     7213.4101     7217.3100
    4403.2000     6901.0000     7005.3000     7213.4901     7217.3200
    4403.3100     6902.1000     7006.0000     7213.5001     7217.3900
    4403.3200     6902.2000     7007.1900     7214.2001
    4403.3300     6902.9000     7007.2900     7214.3001
    4403.3400     6904.1000     7008.0000     7214.4001

Viðauki I við lög um vörugjald.




A.          Af vörum í eftirgreindum tollskrárnúmerum skal greiða 6% vörugjald:
4011.1000
4011
.9100 4012 .1000 4013 .1000 4016 .9922
4011.2000
4011
.9900 4012 .2000 4013 .2000
4011.4000
4012 .9000 4013 .9000
4011.5000



B.          Af vörum í eftirgreindum tollskrárnúmerum skal greiða 9% vörugjald:
3208.1001
3303
.0001 3917 .2901 3921 .9002 4411 .3901
3208.1002
3303
.0002 3917 .3201 4411 .9101
3208.1003
3922 .1000 4411 .9901
3208.1004
3304
.1000 3918 .1001 3922 .2000
3208.1009
3304
.2000 3918 .1002 3922 .9001 4412 .1101
3208.2001
3304
.3000 3918 .9011 3922 .9009 4412 .1201
3208.2002
3304
.9100 3918 .9019 4412 .1901
3208.2009
3304
.9900 3918 .9021 4003 .1000 4412 .2101
3208.9001
3918 .9029 4412 .2901
3208.9002
3305
.1001 4008 .1101 4412 .9101
3208.9003
3305
.1009 3919 .9001 4008 .2101 4412 .9901
3208.9009
3305
.2000
3305 .3000 3920 .1002 4016 .9100 4413 .0001
3209.1001
3305
.9000 3920 .2001 4016 .9918
3209.1002
3920 .3001 4016 .9919 4418 .3000
3209.1009
3307
.1000 3920 .4101 4418 .5000
3209.9001
3307
.2000 3920 .4202 4407 .1001
3209.9002
3307
.3000 3920 .5101 4407 .2101 4504 .1002
3209.9009
3307
.4100 3920 .5901 4407 .2201 4504 .1005
3307 .4900 3920 .6101 4407 .2301 4504 .9003
3210.0011
3307
.9002 3920 .6201 4407 .9101
3210.0012
3307
.9009 3920 .6301 4407 .9201 4601 .2000
3210.0019
3920 .6901 4407 .9901
3210.0021
3808
.2001 3920 .7101 4811 .1000
3210.0029
3920 .7301 4409 .1001
3814 .0002 3920 .7901 4409 .2001 4814 .1000
3211.0000
3814
.0009 3920 .9101 4814 .2001
3920 .9201 4410 .1001 4814 .2009
3212.9001
3916
.1001 3920 .9301 4410 .9001 4814 .3000
3212.9009
3916
.2001 3920 .9401 4814 .9001
3916 .9001 3920 .9902 4411 .1101 4814 .9002
3213.1000
4411 .1901 4814 .9009
3213.9000
3917
.2101 3921 .1101 4411 .2101
3917 .2201 3921 .1201 4411 .2901 4815 .0000
3214.1001
3917
.2301 3921 .1902 4411 .3101

4823.9005
6802
.2209 6910 .1000 7324 .2100 8481 .1000
6802 .2309 6910 .9000 7324 .2900 8481 .2000
5602.9001
6802
.2909 7324 .9000 8481 .3000
6802 .9109 7019 .3101 8481 .4000
5701.1000
6802
.9209 7019 .3901 7417 .0000 8481 .8000
5701.9000
6802
.9309 7019 .9003 8481 .9000
6802 .9909 7019 .9009 7418 .2000
5702.1000
8507 .1000
5702.2000
6803
.0000 7210 .2001 7419 .9904 8507 .2000
5702.3100
7210 .3101 8507 .3000
5702.3200
6806
.1009 7210 .3901 7606 .1101 8507 .4000
5702.3900
6806
.2000 7210 .4100 7606 .1201 8507 .8000
5702.4100
6806
.9001 7210 .5001 7606 .9101 8507 .9000
5702.4200
6806
.9009 7210 .6001 7606 .9201
5702.4900
7210 .7001 8516 .5000
5702.5100
6807
.1001 7615 .2000 8516 .6001
5702.5200
6807
.9001 7212 .2101 8516 .6002
5702.5900
7212 .2901 8407 .3100 8516 .6009
5702.9100
6808
.0000 7212 .3001 8407 .3200 8516 .7901
5702.9200
7212 .4001 8407 .3300
5702.9900
6809
.1101 7212 .5001 8407 .3400 8535 .1000
6809 .1901 7212 .6001 8535 .2100
5703.1001
6809
.9001 8408 .2000 8535 .2900
5703.1009
6809
.9009 7216 .9001 8535 .3000
5703.2001
8414 .5101 8535 .4000
5703.2009
6811
.1000 7304 .1000 8414 .5901 8535 .9000
5703.3001
6811
.2001 7304 .2000 8414 .6001
5703.3009
6811
.9001 8414 .8001 8536 .1000
5703.9001
6811
.9009 7305 .1100 8536 .2000
5703.9009
7305 .1200 8426 .1201 8536 .3000
6814 .1000 7305 .1900 8426 .1209 8536 .4100
5704.1000
7305 .2000 8426 .1900 8536 .4900
5704.9000
6815
.9101 8426 .2000 8536 .5000
6815 .9901 7306 .1000 8426 .3000 8536 .6100
5705.0001
7306 .2000 8426 .4101 8536 .6900
5705.0009
6904
.9000 8426 .4109 8536 .9000
7313 .0000 8426 .4900
5904.1000
6905
.1000 8426 .9100 8537 .1009
5904.9100
6905
.9000 7314 .2000 8426 .9900 8537 .2000
5904.9200
7314 .3000
6907 .1000 7314 .4100 8428 .1001 8538 .1000
5905.0001
6907
.9000 7314 .4200 8428 .4000 8538 .9000
5905.0009
7314 .4900
6908 .1000 7314 .5000 8431 .3100 8544 .1100
6802.1000
6908
.9000 8544 .1900
6802.2109
7324 .1000 8452 .1000 8544.20008544.3000 8708 .9200 9007 .2900 9405 .3000 9405 .9201
8544.4100
9007 .9100 9405 .4001 9405 .9202
8544.4900
8714
.1100 9007 .9200 9405 .4009 9405 .9209
8544.5100
8714
.1900 9405 .5000 9405 .9901
8544.5900
9405 .1001 9405 .6001 9405 .9909
8544.6000
9007
.1100 9405 .1009 9405 .6009
8544.7000
9007
.1900 9405 .2001 9405 .9101
9007 .2100 9405 .2009 9405 .9109

C.          Af vörum í eftirgreindum tollskrárnúmerum skal greiða 16% vörugjald:
3701.2000
3702
.9100 7014 .0001 8511 .1000 8708 .3900
3701.9109
3702
.9200 8511 .2000 8708 .4000
3701.9909
3702
.9300 7315 .9001 8511 .3000 8708 .5000
3702 .9400 8511 .4000 8708 .6000
3702.2000
3702
.9500 7320 .1000 8511 .5000 8708 .7000
3702.3100
7320 .2001 8511 .8000 8708 .8000
3702.3200
3926
.3001 7320 .9001 8511 .9000 8708 .9100
3702.3909
8708 .9300
3702.4402
4016
.9925 8301 .2000 8544 .3000 8708 .9400
3702.5100
8301 .4001 8708 .9900
3702.5200
7007
.1101 8545 .9001
3702.5300
7007
.2101 8302 .1001 8716 .9009
3702.5400
8302 .3000 8708 .1000
3702.5500
7009
.1000 8302 .4901 8708 .2900
3702.5600
8708 .3100

D.          Af vörum í eftirgreindum tollskrárnúmerum skal greiða 20% vörugjald:
6702.1000
8418
.2900 8451 .1009 8519 .2900 8529 .9003
6702.9000
8418
.3001 8451 .2100 8519 .3100
8418 .4001 8451 .3001 8519 .3900 8539 .1000
7321.1100
8418
.6101 8519 .9901 8539 .2100
7321.1200
8418
.6901 8476 .1100 8519 .9902 8539 .2200
7321.1300
8476 .1900 8539 .2900
7321.8100
8421
.1201 8476 .9000 8520 .9001 8539 .3100
7321.8200
8421
.3901 8539 .3900
7321.8300
8479 .8901 8521 .1021 8539 .4000
7321.9000
8422
.1100 8521 .1029 8539 .9000
8509 .2000 8521 .9021
8301.1000
8433
.1100 8509 .3000 8521 .9029 8540 .1100
8301.5000
8433
.1900 8509 .8009 8540 .1200
8509 .9000 8522 .1000 8540 .2000
8302.3000
8450
.1100 8522 .9000 8540 .3000
8450 .1200 8516 .3300 8540 .4100
8418.1001
8450
.1900 8516 .4009 8528 .1002 8540 .4200
8418.2100
8450
.9000 8516 .7909 8540 .4900
8418.2200
8516 .8001 8529 .9002 8540.810008540.8900 9608 .1000 9608 .6000 9609 .9000 9613 .9000
8540.9100
9608
.2000 9608 .9100
8540.9900
9608
.3100 9608 .9900 9613 .1000 9614 .1000
9608 .3900 9613 .2000 9614 .2000
8716.8001
9608
.4000 9609 .1000 9613 .3000 9614 .9000
8716.8009
9608
.5000 9609 .2000 9613 .8000


E.          Af vörum í eftirgreindum tollskrárnúmerum skal greiða 25% vörugjald:
1701.1100
1702
.9003 1806 .9004 2106 .9011 3302 .1002
1701.1200
1702
.9004 1806 .9005 2106 .9019
1701.9101
1702
.9009 1806 .9006 2106 .9021 9301 .1000
1701.9102
1806 .9009 2106 .9022
1701.9103
1703
.1001 2106 .9029 9302 .0000
1701.9104
1703
.1002 1905 .2000 2106 .9041
1701.9105
1703
.1009 1905 .3011 9303 .1000
1701.9106
1703
.9001 1905 .3019 2201 .1000 9303 .2000
1701.9107
1703
.9009 1905 .3091 9303 .3000
1701.9109
1905 .3099 2202 .1001 9303 .9009
1701.9901
1704
.1000 2202 .1009
1701.9902
1704
.9001 2009 .1101 2202 .9001 9304 .0000
1701.9903
1704
.9002 2009 .1109 2202 .9009
1701.9904
1704
.9003 2009 .1901 9305 .1000
1701.9905
1704
.9004 2009 .1909 2203 .0001 9305 .2100
1701.9906
1704
.9005 2009 .2001 9305 .2900
1701.9907
1704
.9009 2009 .2009 9305 .9000
1701.9909
2009 .3001 2204 .2101
1805 .0001 2009 .3009 2204 .2901 9306 .1000
1702.1000
1805
.0009 2009 .4001 2204 .3000 9306 .21001702.2000 2009 .4009 9306 .2900
1702.3001
1806
.1000 2009 .5001 2206 .0000 9306 .3009
1702.3002
1806
.2001 2009 .5009 9306 .9009
1702.3009
1806
.2009 2009 .6001 2208 .9009
1702.4001
1806
.3101 2009 .6009 9307 .0000
1702.4002
1806
.3109 2009 .7001 2209 .0000
1702.4009
1806
.3201 2009 .7009
1702.5000
1806
.3202 2009 .8001 3003 .9001
1702.6000
1806
.3203 2009 .8009
1702.9001
1806
.3209 2009 .9001 3004 .5004
1702.9002
1806
.9003 2009 .9009 3004 .9004


F.          Af vörum í eftirgreindum tollskrárnúmerum skal greiða 30% vörugjald:
8518.2100
8519
.4000 8527 .1101 8527 .3102 8529 .1009
8518.2200
8519
.9100 8527 .1102 8527 .3109 8529 .9009
8518.2900
8519
.9909 8527 .1109 8527 .3200
8518.3000
8527 .1900 8527 .3900 8543 .8001
8518.4000
8520
.1000 8527 .2101 8527 .9009 8543 .9001
8518.5000
8520
.2000 8527 .2102
8518.9000
8520
.3100 8527 .2109 8528 .1009
8520 .3900 8527 .2900 8528 .2009
8519.1000
8520
.9009 8527 .3101